Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlánastarfsemi tilsnæðiskaupa
ENSKA
home lending
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Útlánastarfsemi til húsnæðiskaupa er svið fjármálaþjónustu þar sem aukin starfsemi yfir landamæri getur komið neytendum verulega til góða, að því tilskildu að viðunandi verndarráðstafanir séu gerðar.

[en] Home lending is an area of financial services where consumers could gain substantial benefit from increased cross-border activity provided that adequate protective measures are in place.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 1. mars 2001 um upplýsingar sem lánveitendur, sem bjóða lán til húsnæðiskaupa, skulu veita neytendum áður en samningur er gerður

[en] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 1. mars 2001 um upplýsingar sem lánveitendur, sem bjóða lán til húsnæðiskaupa, skulu veita neytendum áður en samningur er gerður

Skjal nr.
32001H0193
Aðalorð
útlánastarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira